top of page

Sýnishorn aðalfundarboðs



AÐALFUNDARBOÐ


Hér með er boðað til aðalfundar í húsfélaginu Fasteignamálsgötu 100 í Reykjavík.


Fundarstaður: Í bílageymslu Fasteignamálsgötu 100

Fundartími: Miðvikudagurinn 30. mars 2022 kl. 20:00


Fundarefni:

  1. Setning fundar og val á fundarstjóra og fundarritara.

  2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana.

  3. Framlagning ársreikninga til umræðu og samþykktar.

  4. Kosning formanns.

  5. Kosning annarra stjórnarmanna.

  6. Kosning varamanna.

  7. Kosning endurskoðanda (skoðunarmanns) og varamanns hans.

  8. Framlagning rekstrar-og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár.

    1. Umræða og ákvörðunartaka um að fara í þakviðgerðir. Tilboð lögð fram og atkvæði greidd um þau.

  9. Ákvörðun hússjóðsgjalda.

  10. Önnur mál.

  11. Fundargerð lesin og leiðrétt.

  12. Fundi slitið.

Fundarboð þetta er sett í póstkassa, hengt upp í sameign og sent eigendum í tölvupósti.


Reykjavík, 18. mars 2022

f.h. stjórnar


_________________________________

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir form.

Comments


bottom of page